Categories
Fréttir

Samantekt frá aðalfundi félagsins

Aðalfundur Íslensk-japanska félagsins

3. Apríl 2020 – Haldin með fjarfundabúnaðinum Zoom

Guðrún Helga Halldórsdóttir var endurkjörin formaður á aðalfundi Íslensk-japanska félagsins sem fram fór á föstudaginn síðastliðinn. Á fundinum voru Hinrik Örn Hinriksson og Halldór Þorsteinsson endurkjörnir til stjórnarsetu. Farið var yfir skýrslu stjórnar og hennar helstu verkefni síðasta árið. Minnt var á að vegna Covid-19 verður vor viðburðum félagsins slegið á frest en félagið mun þó halda áfram að deila efni á facebook síðu félagsins. 

Stjórn íslensk-japanska félagið fyrir árið 2020-2021 er því eftirfarandi

Stjórn félagsins (2020-21):
Guðrún Helga Halldórsdóttir, formaður

Hinrik Örn Hinriksson, gjaldkeri

Saga Stephensen, ritari

Elísabet K. Grétarsdóttir, stjórnarmaður

Halldór Þorsteinsson, stjórnarmaður

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *